Aðeins fyrir konur

AP

Íranar stefna að því að skapa sælureit fyrir konur með því að breyta ferðamannaeyju í karlmannslausan stað. Þetta kemur fram í írönskum fjölmiðlum í dag.

Ætlunin er að starfsmenn almenningssamgangna, veitingastaða og afþreyingar á eyjunni Arezou, sem er í nágrenni landamæra Tyrklands, verði konur. Segja yfirvöld í héraðinu að með þessu sé ætlunin að fjölga ferðamönnum á eyjunni, kvenkynsferðamönnum því karlmönnum verður óheimilt að stíga á eyjuna.

Ákvörðunin um að breyta eyjunni í sælureit fyrir konur var borin undir æðsta klerk Írans, Ayatollah Ali Khamenei, sem hefur veitt samþykki fyrir þessu enda brjóti þetta ekki gegn lögum íslam, sharia-lögum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant