Læknar telja Britneyju haldna fæðingarþunglyndi

Britney Spears eftir að hún snoðklippti sig.
Britney Spears eftir að hún snoðklippti sig. AP

Læknar á Promises-stofnuninni í Malibu þar sem Britney Spears er nú í meðferð telja að hún hafi lagst í drykkju vegna fæðingarþunglyndis.

Slúðurvefurinn TMZ.com hefur eftir heimildamanni að læknar telji þetta líklega ástæðu fyrir atferli söngkonunnar undanfarið, en einnig telji þeir koma til greina að hún sé haldin tvíhverfri lyndisröskun.

Britney eignaðist son, Jayden James, í september, eða réttu ári eftir að hún eignaðist fyrsta barn sitt, Sean Preston.

Fregnir herma að hún sé nú að lesa bók Brooke Shields, Down Came the Rain, þar sem Shields segir frá sinni eigin baráttu við fæðingarþunglyndi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant