Jim Carrey snýr sér að gamanleik að nýju

Carrey með kærustunni, Jenny McCarthy.
Carrey með kærustunni, Jenny McCarthy. Reuters

Eftir misheppnaða tilraun til að vera alvarlegur á svipinn í gegnum heila kvikmynd hefur Jim Carrey ákveðið að snúa sér að gamanleik að nýju og skrifað undir samning um að leika í myndinni „Me Time“, að því er Variety greindi frá í dag.

Í myndinni mun Carrey fara með hlutverk rithöfundar sem er skrifa bók um langalangömmu sína og kemst að ýmsu óvæntu um hana.

Nýjasta mynd Carreys, „The Number 23“, kolféll og námu tekjur af henni aðeins um 35 milljónum dollara, en til samanburðar halaði gamanmyndin „Bruce Almighty“ inn 240 milljónum dollara.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson