Oprah lang launahæsta sjónvarpsstjarnan

Oprah Winfrey gerir það gott.
Oprah Winfrey gerir það gott. Reuters

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey er launahæsta sjónvarpsstjarnan, en hún þénar fjórfalt meira en sá sem kemur næstur á eftir henni. Þetta kemur fram á nýjum lista sem Forbes tímaritið hefur birt.

Á milli júní 2006 og júní 2007 fékk Winfrey greiddar 260 milljónir dala að því er Forbes greinir frá.

Næstur á eftir henni kemur gamanleikarinn Jerry Seinfeld sem þénaði um 60 milljónir dala í fyrra.

American Idol dómarinn Simon Cowell er þriðji með um 45 milljónir dala. Þá eru þeir Jay Leno og Donald Trump einnig á meðal þeirra 10 launahæstu.

Listi yfir 10 launahæstu sjónvarpsstjörnurnar:

  1. Oprah Winfrey - 260 milljónir dala
  2. Jerry Seinfeld - 60 milljónir dala
  3. Simon Cowell - 45 milljónir dala
  4. David Letterman - 40 milljónir dala
  5. Donald Trump - 32 milljónir dala
  6. Jay Leno - 32 milljónir dala
  7. Dr Phil McGraw - 30 milljónir dala
  8. Judge' Judy Sheindlin - 30 milljónir dala
  9. George Lopez - 26 milljónir dala
  10. Kiefer Sutherland - 22 milljónir dala
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson