George Michael segist vilja nota minna marijúana

George Michael.
George Michael. Reuters

Söngvarinn George Michael hefur í viðtali við útvarpsstöðina BBC4 viðurkennt að notkun hans á marijúana sé vandamál þar sem hann sé stöðugt að reyna minnka neyslu a efninu.

"Ég væri vissulega til í að taka minna, það er engin spurning," segir söngvarinn. "Upp að því marki er neyslan vandamál." Hann segist þó ekki telja að að eiturlyfjaneyslan hafi slæm áhrif á líf sitt.

,,Ég er hamingjusamur maður og hef efni á mínu marijúana, svo það er ekki vandamál."

George Michael hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin vegna lyfjaneyslu og stofnað sjálfum sér og öðrum í hættu, m.a. með því að aka undir áhrifum fíkniefna. Hann hefur þó ítrekað sagst hafa fulla stjórn á lífi sínu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant