Gaf 18 málverk sem metin eru á 100 milljónir punda

Forsvarsmenn safnanna með tvær myndanna, Study for a Portrait eftir …
Forsvarsmenn safnanna með tvær myndanna, Study for a Portrait eftir Francis Bacon og Boy Smoking eftir Lucian Freud AP

Auðjöfurinn Simon Sainsbury ánafnaði tveimur breskum listasöfnum átján málverk sem metin eru á 100 milljón pund, í erfðaskrá sinni en hann lést á síðasta ári. Langafi hans var stofnandi bresku verslunarkeðjunnar Sainsbury.

Verkin koma úr einkasafni Sainsbury's og eru meðal annars eftir listamennina Claude Monet, Edgar Degas, Thomas Gainsborough og Francis Bacon. Tate Britain fær 13 verk að gjöf en National Gallery fær fimm verk til eignar. Forsvarsmenn safnanna segja gjöfina einstaka í sögu safnanna enda séu málverk eftir þessa listamenn gríðarlega dýr og erfitt að eignast þau.

Verkin átján verða öll sýnd í Tate safninu næsta sumar

Verkið Boy Smoking eftir Lucien Freud
Verkið Boy Smoking eftir Lucien Freud AP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant