„The Exorcist“ valin besta hryllingsmynd allra tíma

Atriði úr Exorcist.
Atriði úr Exorcist. Reuters

„The Exorcist,“ eða „Særingarmaðurinn,“ hefur verið valin besta hryllingsmynd allra tíma. Myndin var gerð árið 1973. Það voru viðskiptavinir verslunarkeðjunnar HMV sem völdu myndina í árlegri könnun. Í öðru sæti að þessu sinni varð „The Shining,“ sem á síðasta ári varð í efsta sæti.

Annars er listinn svona:

1. 'The Exorcist' (1973) - William Friedkin.
2. 'The Shining' (1980) - Stanley Kubrick.
3. 'Halloween' (1978) - John Carpenter.
4. 'A Nightmare on Elm Street' (1984) - Wes Craven.
5. 'Ringu' - 'The Ring' (Japanese version) (1998) - Hideo Nakata
6. 'The Texas Chainsaw Massacre' (1974) - Tobe Hooper.
7. 'The Omen' (1976) - Richard Donner.
8. 'Stephen King's It' (1990) - Tommy Lee Wallace.
9. 'Hellraiser' (1987) - Clive Barker.
10. 'Hostel' (2005) - Eli Roth.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler