Taktur og teknó á Broadway

Árshátíðargestir skemmtu sér af miklum móð.
Árshátíðargestir skemmtu sér af miklum móð. mbl.is/Jón Svavarsson

Takturinn réði ríkjum á Broadway í nótt þegar árshátíð Techno.is var haldin þar. Margir kunnir plötusnúðar stigu á svið en þeirra kunnastur var Hollendingurinn Tijs Verwest, sem nefnir sig Tiësto og er af mörgum talinn besti plötusnúður heims. Honum hlotnaðist m.a. sá heiður að koma fram á opnunarhátíð ólympíuleikanna í Aþenu og var þar í góðum félagsskap Bjarkar Guðmundsdóttur.

Fram kemur á Techno.is, að Tiësto hafi haft í mörgu að snúast að undanförnu en koma hans til Íslands sé liður í tónleikaferð til að kynna plötuna Elements of Life.

Techno.is

Tiësto í Broadway í nótt.
Tiësto í Broadway í nótt. mbl.is/Jón Svavarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler