Boy George kemur sér enn og aftur í bobba

Boy George sópaði götur Manhattan í fyrra.
Boy George sópaði götur Manhattan í fyrra. Reuters

Breska lögreglan hefur lagt fram kæru gegn popparanum Boy George sem er sakaður um að hafa bundið 28 ára gamlan mann fastan við vegg með keðju. Atvikið átti að hafa átt sér stað í apríl sl. á heimili popparans í London.

Boy George, sem heitir réttu nafni George O'Dowd, var sleppt gegn greiðslu tryggingu og mun hann mæta fyrir rétt 22. nóvember nk.

Popparinn er 47 ára gamall og fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Culture Club. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemst í kast við lögin því í maí sl. var hann sakaður um að hafa ráðist á mann og haldið honum föngnum á heimili sínu í London.

Í fyrra var Boy George gert að sópar götur Manhattan í New York, en lögreglan lagði hald á kókaín í íbúð hans eftir að hann óskaði eftir aðstoð hennar vegna innbrots.

Fréttavefur Reuters skýrði frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler