Paul McCartney fékk ekki að lenda

Paul McCartney.
Paul McCartney. Reuters

Bítillinn Paul McCartney fékk ekki leyfi til þess að lenda þyrlu sinni í Fakenham á Englandi fyrir skömmu, þar sem hann er á móti refaveiðum. McCartney var að undirbúa ferð til að skoða aðstæður í verksmiðju Lindu, eiginkonu sinnar heitinnar, sem framleiðir grænmetisfæði, en var meinað að lenda af fyrrgreindri ástæðu, og því varð ekkert úr ferðinni.

„Þyrlufyrirtækið vildi ekki segja mér hver yrði um borð, en ég lagði saman tvo og tvo og hringdi svo í þá og sagði þeim að ef þetta væri Paul McCartney væri hann ekki velkominn þar sem hann væri á móti refaveiðum,“ sagði David Hunter, landeigandi og sérlegur stuðningsmaður refaveiða. „Þeir höfðu samband við mig nokkrum dögum seinna og sögðu mér að þeir myndu bara lenda annars staðar,“ bætti Hunter við.

Refaveiðar voru bannaðar í Englandi í fyrra eftir miklar deilur um málið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson