Hraun í úrslit í tónlistarkeppni BBC

Hljómsveitin Hraun
Hljómsveitin Hraun mbl.is/Golli

Hljómsveitin Hraun er komin í 20 hljómsveita úrslit í tónlistarkeppni BBC world service sem nefnist The Next Big Thing. Í keppninni er leitað að björtustu vonum í röðum heimstónlistarmanna og tónlistar sem liggur utan garðs vinsældatónlistar.

Í tilkynningu kemur fram að nokkur þúsund listamenn frá 88 löndum kepptu í keppninni og koma þeir sem lentu í undanúrslitum m.a. frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Tansaníu, Jamaica, Frakklandi, Singapore og Rússlandi.

Lag Hrauns, Ástarsaga úr Fjöllunum, er nú til spilunar á heimasíðu keppninnar, www.bbcworldservice.com/nextbigthing. Lagið er að finna á plötu Hrauns, I can't believe it's not happiness sem kom út í vor.

Vefur keppninnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant