Parkinson kveður skjáinn

Michael Parkinson í viðtalsþætti sínum.
Michael Parkinson í viðtalsþætti sínum.

Breski sjónvarpsmaðurinn Michael Parkinson kvaddi skjáinn í gær með síðasta spjallþætti sínum.

Parkinson hefur verið með viðtalsþætti í breska sjónvarpinu í 26 ár og tekið yfir 2000 viðtöl við fræga fólkið og opinberar persónur. 

Gestir Parkinson í lokaþættinum voru m.a David Beckham, Judi Dench, Michael Caine, Billy Connolly, og Dame Edna Everage.

Yfir 8 milljónir áhorfenda fylgdust með lokaþætti Parkinson í gærkvöldi.

Parkinson, sem er 72 ára, lætur af störfum, en ætlar að eyða næsta ári í að skrifa ævisögu sína.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant