Shatner næstum dáinn

William Shatner með Elizabeth Anderson Martin, eiginkonu sinni.
William Shatner með Elizabeth Anderson Martin, eiginkonu sinni. AP

Litlu munaði að illa færi þegar kanadíski leikarinn William Shatner gekkst undir fremur venjubundna aðgerð á mjöðm. Shatner, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Star Trek og Boston Legal, fór í aðgerðina á Cedars-Sinai-sjúkrahúsinu í Los Angeles hinn 25. janúar síðastliðinn.

Shatner var svæfður, en í miðri aðgerðinni urðu læknar varir við miklar hjartsláttartruflanir. „Um tíma leit út fyrir að hann myndi deyja á skurðarborðinu,“ sagði talsmaður sjúkrahússins við fjölmiðla.

Shatner, sem er 76 ára gamall, hefur í kjölfarið ákveðið að fara í megrun til að reyna að koma í veg fyrir frekari vandamál af þessu tagi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson