Lenti fyrir 57 árum á einni kunnustu ljósmynd 20. aldar

American Girl in Italy, 1951
American Girl in Italy, 1951 Mynd Ruth Orkin

„Ég er sprelllifandi og þetta ævintýri með myndina hefur verið stórskemmtilegt,“ segir Kanadabúinn Ninalee A. Craig sem er kunn sem fyrirsætan á einni kunnustu ljósmynd 20. aldar, Bandarísk stúlka á Ítalíu, eftir Ruth Orkin, frá 1951.

Hún er stödd á Íslandi í dag en á myndinni frægu er hún 23 ára gömul og hópur karla starir á hana og blístrar. Craig segir myndina hafa verið notaða til að sýna áreiti sem konur verða fyrir. „En ég skemmti mér þó konunglega,“ segir Craig sem kemur árlega hingað til lands og nýtur vetrarins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant