2 þúsund miðum bætt við á Clapton-tónleika

Eric Clapton.
Eric Clapton. AP

Ákveðið hefur verið að bæta tvö þúsund miðum í sölu á tónleika með Eric Clapton sem haldnir verða í Egilshöll í ágúst. Á laugardag voru 10.500 miðar seldir og því ákveðið að bæta miðum við í forsölu en ekki stóð til að selja fleiri miða í forsölu, samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum.

Miðarnir verða setti í sölu á morgun á midi.is og á afgreiðslustöðum mida.is. Um er að ræða miða á aftara svæði Egilshallar en Egilshöll er skipt uppí tvö svæði á tónleikum Eric Clapto, fremra svæði og aftara svæði og eru bæði svæðin fyrir standandi  áhorfendur.

Verð aðgöngumiða á aftara svæði er 7.900.- kr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant