MR sigraði í Gettu betur

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, afhendir liði MR hljóðnemann.
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, afhendir liði MR hljóðnemann. mbl.is/Jón Svavarsson

Lið Menntaskólans í Reykjavík bar sigurorð af sveit Menntaskólans á Akureyri í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem lauk í kvöld og var úrslitaviðureignin, sem var æsispennandi, sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Bráðabana þurfti til að knýja fram úrslit.

Sveit MR hafði sjö stiga forskot þegar þrjár spurningar voru eftir og 7 stig voru eftir í pottinum. Sveit MA minnkaði muninn í þrjú stig fyrir síðasta spurninguna, þríþrautina og svaraði henni einnig rétt. Þá var jafnt og gripið til bráðabana. Sveit MR svaraði fyrstu tveimur spurningunum þar rétt og  tryggði sér þar sigurinn.

Lið MR var skipuðu  Björn Reynir Halldórsson,  Magnús Þorlákur Lúðvíksson og Vignir Már Lýðsson.

Lið MA skipuðu Svala Lind Birnudóttir, Arna Hjörleifsdóttir og Konráð …
Lið MA skipuðu Svala Lind Birnudóttir, Arna Hjörleifsdóttir og Konráð Guðjónsson. mbl.is/Skapti on
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson