Magni syngur í Latabæ

Magni Ásgeirsson stækka

Magni Ásgeirsson mbl.is/Jón Svavarsson

Rödd Magna Ásgeirssonar mun hljóma víða um hinn enskumælandi heim næsta vetur þegar nýjasta þáttaröðin af Latabæ verður sýnd í sjónvarpi. Magni var fenginn til þess að syngja opnunarlag þáttanna sem nefnast Lazy Town extra og eru með öðru sniði en þættirnir hafa verið hingað til.

Lagið sem Magni syngur er eftir Mána Svavarsson og hljómar á undan hverjum þætti. 

Magni Ásgeirsson

Magni Ásgeirsson mbl.is/Jim Smart

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Lesa blaðið hér
Ekki með áskrift?
Skoða áskriftarleiðir
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka