Beckham sektaður

AP

David Beckham trónir nú á ný á toppi listans yfir launahæstu knattspyrnumenn heims, og hefur væntanlega efni á að borga sekt sem lögreglan í Los Angeles hefur gert honum fyrir umferðalagabrot.

Ronaldinho hefur verið launahæstur undanfarin tvö ár, en þar á undan var Beckham á þeim toppi. Þangað er hann nú kominn á ný, með sem svarar 3,5 milljörðum króna í árstekjur, að því er tímaritið France Football greinir frá.

Í fyrradag var Beckham á Kaddanum sínum á Sunset Boulevard og tók vinstri beygju sem nærstöddum mótorhjólalögreglumanni líkaði ekki, því þar var um lögbrot að ræða.

Lögreglan stöðvaði Beckham og lét hann hafa sem svarar 12.000 króna sekt.

Að sögn sjónarvotta tók Beckham þessu bara vel, og virtist gera sér grein fyrir því að hann hafði brotið umferðareglurnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson