Smart spæjari slær í gegn

Anne Hathaway og Steve Carell fara með aðalhlutverkin í Get …
Anne Hathaway og Steve Carell fara með aðalhlutverkin í Get Smart. Reuters

Kvikmyndin Get Smart með þeim Steve Carell og Anne Hathaway í aðalhlutverki var vinsælasta kvikmyndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina. Alls halaði myndin inn 39,2 milljón Bandaríkjadala í kassann en myndin byggir á  vinsælum sjónvarpsþáttum frá sjöunda áratugnum um Smart spæjara.

Vinsælustu myndir helgarinnar vestanhafs:

1. Get Smart, 39,2 milljónir dala

2. Kung Fu Panda, 21,7 milljónir dala

3. The Incredible Hulk, 21,6 milljónir dala

4. The Love Guru, 14 milljónir dala

5. The Happening, 10 milljónir dala

6. Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, 8,4 milljónir dala

7. You Don't Mess With the Zohan, 7,2 milljónir dala

8. Sex and the City, 6,5 milljónir dala

9. Iron Man, 4 milljónir dala

10. The Strangers, 1,9 milljónir dala

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant