Paul Simon með tónleika á morgun

Paul Simon.
Paul Simon. Reuters

Tónlistarmaðurinn Paul Simon mun hefja hljómleikaferð sinni um heiminn með tónleikum í Laugardalshöllinni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til Íslands. „Ég hlakka mikið til. Ísland er staðurinn sem ég hlakka mest til að heimsækja á þesari ferð,“ sagði Simon.

 Paul Simon öðlaðist fyrst frægð þegar hann samdi lagið „The Sound of Silence“ í kjölfar morðsins á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Simon var þá tuttugu og þriggja ára. Á þessu ári verður hann sextíu og sjö ára og er alls ekki hættur tónleikaferðum. 

Þessi ferð Simons hefst hér á Íslandi á morgun, 1. júlí, og endar einum mánuði og hátt í tuttugu tónleikum seinna í Taormínu á Sikiley.

Hann segist ekki geta staðið lengi við á landinu og hefði gjarnan viljað geta skipulagt ferðina öðruvísi, en hann mun reyna að sjá jafnmikið og tíminn leyfir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson