Jennifer skellir sér í þríþraut

Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. Reuters

Það er fátt sem Jennifer blessunin Lopez ræður ekki við. Nú stefnir söng- og leikkonan smekklega á að skella sér í þríþraut og ætlar að eigin sögn að komast á leiðarenda þó að hún þurfi að skríða seinasta spölinn.

Hefðbundin þríþraut felur í sér að synda 1,5 km, þá hjóla 40 km og loks hlaupa 10 km og ætlar Jennifer að leggja þetta allt á sig til að styrkja góðgerðarstarf.

Eru ekki nema um sex mánuðir síðan Jennifer, þessi elska, eignaðist tvíburana Max og Emme og sagði í viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morning America að hana langaði m.a. að hlaupa til að sýna börnunum gott fordæmi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson