Galopin fésbók

Mikið Facebook-æði ríður nú yfir landann. Einn af kostum þessa nýja samskiptakerfis er hversu létt og leikandi það er í vinnslu (ólíkt Myspace) og auk þess er það galopið.

Þannig er hægt að sjá skondin samskipti á milli bókaútgefandans JPV og rithöfundarins Guðmundar Andra Thorssonar, þar sem JPV skammar Guðmund fyrir að láta sig ekki vita að hann væri nýbúinn að gifta sig.

Guðmundur svarar því þá til að hann hafi nú bara verið að fylla út reitinn hvað hjúskaparstöðu varðar. Fleiri viðlíka dæmi er að finna, og ekki amalegt að geta fylgst með fræga fólkinu í „einkasamtölum“. Verst að fésbókin var ekki komin til sögunnar á tímum Laxness og Hemingway...

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant