Kunnur spennusagnahöfundur látinn

Tony Hillerman.
Tony Hillerman.

Bandaríski spennusagnahöfundurinn Tony Hillerman lést  í Arizona á sunnudag af völdum  lungnasjúkdóms, 83 ára að aldri. Hillerman var heimsþekktur fyrir bækur sínar um lögreglumenn á verndarsvæðum Navajo indíána í Nýju-Mexíó.

Helstu söguhetjur bókanna voru lögreglumennirnir Joe Leaphorn og  Jim Chee. Í bókunum var einnig varpað ljósi á siði og launhelgar Navajo-indíána.

Nokkrar af bókum Hillermans hafa verið þýddar á íslensku, þar á meðal Haugbrjótar og Talandi guð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson