Ört minnkandi áhorf á Gott kvöld

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. mbl.is/Eggert

Eins og fram hefur komið stendur yfir niðurskurður á RÚV þessa dagana. Einn þeirra föstu dagskrárliða Sjónvarpsins sem verða fyrir barðinu á sparnaðinum er skemmtiþátturinn Gott kvöld í umsjón Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur en ákveðið hefur verið að slá af sérstakan jólaþátt sem sýna átti þriðja í jólum.

Kostnaðurinn við þáttinn hefur ábyggilega ráðið miklu í þeirri ákvörðun en einnig hlýtur það að hafa vegið þungt að áhorf á þáttinn hefur hríðfallið frá því hann náði mestu áhorfi í október og þar til næstsíðast þegar áhorf á hann var komið niður fyrir fjórðung á meðal sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12 – 49 ára.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant