Skellti á Jackson

Michael Jackson
Michael Jackson

Fregnir af poppgoðinu Michael Jackson hafa á síðustu árum einkum snúist um lýtaaðgerðir, ákærur og fjármálavanda. Nú hyggst hann reyna að snúa hamingjuhjólinu sér í vil og setja saman plötu sem á að koma honum á kortið að nýju.

Söngvarinn sem kallar sig Ne-Jo segist hafa verið að semja lög fyrir Jackson.

„Ég hef látið Michael fá lög og hann velur þau sem honum líkar best. En ég hef ekki hugmynd um það hvernig platan verður, því getur hann einn svarað,“ segir N-Jo, sem heitir í raun Shaffer Chimere Smith.

Ne-Yo segist hafa skolfið sem lauf þegar hann hitti átrúnaðargoð sitt í fyrsta skipti, til að ræða plötuna.

„Svo er það ekkert leyndarmál að ég skellti á hann fyrst þegar hann hringdi. Einhver sem kallaði sig „Mike“ var í símanunm og ég lagði bara á, hélt að þetta væri brandari. Tíu mínútum síðar hringdi umboðsmaðurinn og sagði að Jackson væri í rauninni að reyna að ná í mig.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson