Páll Óskar sér um „græna herbergið“

Páll Óskar Hjálmtýsson
Páll Óskar Hjálmtýsson mbl.is/Kristinn

Eins og aðdáendur Söngvakeppni Sjónvarpsins (svo ekki sé talað um Evróvisjón) vita, er spennan einatt mest í hinu svokallaða græna herbergi þegar úrslitakvöld keppninnar fer fram. Í ár verður það í höndum Páls Óskars Hjálmtýssonar að stýra því sem þar fer fram, færa keppendum fregnir utan úr Sjónvarpssal og leita eftir viðbrögðum eftir því sem úrslit berast.

Þær Ragnhildur Steinunn og Eva María verða sem fyrr kynnar keppninnar og binda þar vonandi endahnút á vasklega framgöngu sína í þáttunum sem hefur einkennst af fagmennsku í bland við hæfilegt magn af vitleysisgangi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler