Vildi ekki sofa hjá Rourke

Mickey Rourke á BAFTA hátíðinni á sunnudagskvöldið
Mickey Rourke á BAFTA hátíðinni á sunnudagskvöldið Toby Melville

Breska fyrirsætan Abi Titmus hafnaði boði leikarans Mickey Rourke um að fylgja honum upp á hótel eftir BAFTA verðlaunahátíðina á sunnudagskvöldið í Lundúnum. Rourke var valinn besti leikarinn í aðalhlutverki á hátíðinni fyrir leik sinn í myndinni Wrestler.

Titmus sagði við leikarann er hann bauð henni með sér upp á herbergi: „Það síðasta sem ég sagði við hann var nei ég ætla ekki að sofa hjá þér í nótt."

Titmus og Rourke áttu saman nótt fyrir tveimur árum er þau hittust á tónleikum. Hún sagði í samtali við slúðurblaðið The Sun að hún teldi að leikarinn hafi orðið undrandi á því að hún væri ekki dæmigerð stúlka með stór brjóst og engan heila. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant