Kvartað vegna fötlunar

Cerrie Burnell.
Cerrie Burnell.

Stjórnandi barnatíma á BBC hefur mætt gagnrýni foreldra og 25 opinberar kvartanir hafa borist sjónvarpsstöðinni. Ástæðan er fötlun umsjónarmannsins, Cerrie Burnell, en á hana vantar annan framhandlegginn. BBC hafa borist yfir 25 opinberar kvartanir auk þess sem bloggheimar loga af neikvæðum ummælum um Burnell.

Foreldrar kvarta m.a. yfir því að vegna fötlunar Burnell neyðist þeir til að ræða um fatlað fólk við börnin sín. Þess má þó geta að sjónvarpsstöðin hefur einnig fengið jákvæð viðbrögð. Burnell hóf störf í lok janúar og hún hefur sagst ekki munu láta neikvæða gagnrýni aftra sér við störf.

„Það getur ekki verið nema jákvætt að foreldrar noti mig sem tækfæri til að ræða um fatlaða við börnin sín. Það sýnir bara hversu mikilvægt það er að hafa fatlaða sem fyrirmyndir í barnatímum og í sjónvarpi almennt,“ segir Burnell.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler