Millard Kaufman látinn

Millard Kaufman
Millard Kaufman

Handritshöfundurinn Millard Kaufman, sem skapaði teiknimyndapersónuna Mr. Magoo ásamt fleirum, er látinn 92 ára að aldri. Kaufman var tilnefndur til Óskarverðlauna fyrir handritið að Take the High Ground! og Bad Day at Black Rock.

Að sögn talskonu McSweeney's útgáfunnar, sem gaf út bók Kaufman, Bowl of Cherries árið 2007,  lést hann vegna hjartabilunar á laugardag. Þess má geta að bókin er fyrsta skáldsaga Kaufman en hann var níræður að aldri þegar hún kom út.

Upplýsingar um Kaupman á Wikipedia

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler