Nektarmynd fyrir 99 milljónir

Tony og Cherie Blair.
Tony og Cherie Blair. AP

Málverk af nakinni fyrirsætu, Cherie Booth að nafni, er nú til sölu í Browse & Darby galleríinu í Mayfair í Lundúnum og verðmiðinn er 600 þúsund pund, jafnvirði 99 milljóna króna.

Einhverjum gæti þótt þetta hátt verð en á því er skýring, sú að Cherie Booth heitir nú Cherie Blair og er eiginkona Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands. 

Málverkið, sem nefnist  Striding Nude, Blue Dress var málað fyrir rúmum þremur áratugum legar Cherie var 22 ára námsmaður. Málarinn hét Euan Uglow og var vinur fyrirsætunnar en hann er nú látinn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant