Lynch íhugar að koma til landsins

David Lynch á milli þeirra Pauls McCartney og Ringo Starr …
David Lynch á milli þeirra Pauls McCartney og Ringo Starr sem spiluðu saman á styrktarsamkomu Lynch í byrjun mánaðarins. Reuters

Allar líkur eru á því að kvikmyndaleikstjórinn David Lynch komi hingað til lands um mánaðamótin til að halda fyrirlestur um „Transcendental Meditation“ sem þýða má sem innhverfa íhugun.

Vitað er að Sigurjón Sighvatsson hefur lengi unnið að því að fá David Lynch hingað til lands til að kynna þessa hugmyndafræði fyrir Íslendingum en Lynch hefur um langa hríð haft mikinn áhuga á Íslandi og er skemmst að minnast þess að í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks sem nutu gríðarlegra vinsælda í upphafi tíunda áratugarins, komu Íslendingar við sögu.

Nánar er fjallað um komu Lynch til íslands í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler