Aðdáendur Jacksons svipta sig lífi

Michael Jackson.
Michael Jackson. Reuters

Maður, sem stendur að stærsta aðdáendavef í Bretlandi um Michael Jackson, fullyrðir í samtali við Sky fréttastofuna, að aðdáendur popptónlistarmannsins hafi svipt sig lífi eftir að hafa frétt af láti Jacksons.

Gary Taylor, forstjóri og eigandi MJJcommunity.com, segist hafa heyrt af því að 12 manns hið minnsta hafi svipt sig lífi, þar á meðal einn Breti. 

Bandaríski stjórnmálaleiðtoginn Jesse Jackson, sem var vinur söngvarans, hefur sett myndskeið á vefinn YouTube þar sem hann hvetur aðdáendur Jacksons til að halda ró sinni og falla ekki saman.

Taylor segir, að aðdáendur Jacksons trúi því margir hverjir varla enn að söngvarinn sé látinn. Það verði ekki fyrr en eftir útför Jacksons sem þeir geri sér grein fyrir því hvað gerst hafi.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson