Aldrei fleiri á Wembley

Frá tónleikunum í gærkvöldi
Frá tónleikunum í gærkvöldi Reuters

Talið er að aðsóknarmet hafi verið sett á Wembley leikvanginum í gærkvöldi er 88 þúsund manns mættu á tónleika U2.

Eru þetta fyrstu tónleikar sveitarinnar á tónleikaför þeirra um heiminn sem nú stendur yfir. Er þetta fimm þúsund fleiri áhorfendur heldur en áður hafa mætt þar á tónleika. Var það á tónleikum Rod Stewart árið 1995.Er búist við öðrum eins fjölda á tónleika U2 á Wembley í kvöld en þá mun skoska sveitin Glasvegas hita upp fyrir írsku rokkarana.

TOBY MELVILLE
Bono og Adam Clayton
Bono og Adam Clayton TOBY MELVILLE
Bono
Bono TOBY MELVILLE
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant