Cocker gerður að heiðursdoktor

Jarvis Cocker á Íslandi, en hér hélt Pulp tónleika fyrir …
Jarvis Cocker á Íslandi, en hér hélt Pulp tónleika fyrir nokkrum árum. mbl.is/Sverrir

Íslandsvinurinn Jarvis Cocker verður gerður að heiðursdoktor við Sheffield Hallam-háskólann í nóvember næstkomandi. Cocker fæddist í Sheffield og þakkar háskólanum gott gengi sitt sem listamaður.

Í fyrrnefndum háskóla afhenti hljómsveit Cockers, Pulp, útvarpsmanninum þekkta, John Peel, fyrstu prufuupptöku sveitarinnar. Cocker nam við háskólann í þá tíð er hann var tækniskóli og námið þar fleytti honum inn í lista- og hönnunarskólann Central St. Martin's í London, árið 1988.

Jarvis nam skúlptúr við Central Saint Martin's en skólinn kemur einmitt við sögu í lagi Pulp, „Common People“: „She came from Greece she had a thirst for knowledge, she studied sculpture at Saint Martin's College, that's where I, caught her eye...“ o.s.frv.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant