Karlsvagn Kristínar Marju kemur út í Danmörku

Kristín Marja Baldursdóttir.
Kristín Marja Baldursdóttir.

Danska forlagið Gyldendal hefur fest sér réttinn á nýjustu skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Karlsvagninum.

Kristín Marja á sér þegar dyggan aðdáendahóp í Danmörku en þar hafa komið út bækur hennar Karítas án titils, Óreiða á striga og Mávahlátur.

Bækur Kristínar Marju hafa nú verið gefnar út í Þýskalandi, Hollandi, Svíþjóð, Frakklandi, Noregi og Danmörku og brátt bætist Ítalía í safnið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson