Ísland í fyrri riðlinum í Ósló

Hera Björk í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi.
Hera Björk í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. mbl.is/Eggert

Ísland mun keppa í fyrri riðlinum í undankeppni Evróvision söngvakeppninnar í Ósló þann 25. maí. Dregið var í riðlana í dag og eru 17 þjóðir í hvorum riðli. Þá varð einnig ljóst að Hera Björk Þórhallsdóttir mun syngja lag sitt Je ne Sais Quoi í síðari hluta riðilsins en ekki er búið að draga endanlega um töfluröð.

Fimm lönd: gestgjafarnir Noregur auk Bretlands, Frakklands, Spánar og Þýskalands fara beint í úrslitakeppnina. 

Í fyrri riðlinum eru eftirtalin lönd:

Serbía
Finnland
Rússland
Bosnía & Herzegóvína 
Moldóva
Lettland 
Eistland 
Grikkland 
Ísland
Malta
Portúgal 
Makedónía 
Hvíta-Rússland
Belgía 
Pólland 
Albanía.  

Í síðari riðlinum eru: 

SvissLitháen
Svíþjóð 
Úkraína 
Danmörk 
Aserbaijan 
Ísrael
Armenía 
Tyrkland 
Georgía  Írland 
Slóvenía
Holland
Búlgaría
Kýpur
Rúmenía 
Króatía.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant