Corey Haim látinn

Kanadíski leikarinn Corey Haim lést í dag í Los Angeles 38 ára að aldri. Talið er að Haim hafi látist vegna ofneyslu lyfja en hann hefur aldrei farið leynt með misnotkun slíkra efna. Corey skaust á stjörnuhimininn á níunda áratug síðustu aldar eftir að hafa komið fram í myndinni Lucas. Hann er hins vegar þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Lost Boys.

Haim fannst meðvitundarlaus á heimili sínu í Oakwood. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. Þrátt fyrir að hafa lýst því yfir margoft að hann misnotaði lyf þá sagði hann árið 2004 að hann hefði unnið í baráttunni við fíknina. Það virðist sem að það hafi hins vegar ekki verið rétt ef marka má fyrstu fregnir af andláti hans.

Hér er hægt að lesa um Haim á Wikipedia

Corey Haim
Corey Haim
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson