List á ísnum

Hollenskur listamaður er að reisa tvö stór listaverk á ísjaka í grænlenskum firði. Til stendur að fylgjast með verkunum þegar þau fljóta á brott á ísjakanum.

Þorpið Uummannaq er á eyju í grænlenskum firði. Í vetur myndaðist enginn ís umhverfis eyjuna og íbúarnir gátu því ekki notað hundasleða til að komast leiðar sinnar. 

Hollenski listamaðurinn Ap Verheggen ákvað að reisa listaverkin á ísjaka í firðinum til að vekja athygli á hlutskipti inúíta á Grænlandi. Fylgst verður með ísjakanum ef hann flýtur á brott, Verheggen segir, að ef listaverkin enda á sjávarbotni hafi hann gert áætlun um að endurheimta þau.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson