Veðbankar telja íslenska lagið lenda í miðjum hópi

Hera Björk, fulltrúi Íslands í Ósló.
Hera Björk, fulltrúi Íslands í Ósló. mbl.is/Eggert

Veðbankar, sem bjóða upp á veðmál um úrslit Eurovision söngvakeppninnar í Ósló eftir hálfan mánuð, virðast reikna með því að íslenska lagið komist áfram í úrslitakeppnina og verði þar í miðjum hópi.

Veðbankinn Paddy Power telur líklegast að lagið frá Asarbaijan fari með sigur af hólmi og eru möguleikarnir 5 á móiti 2. Næst kemur þýska lagið með 3/1 og danska lagið og það ísraelska með 7 á móti 1. Ísland er í 13.-14. sæti ásamt Slóvakíu en Paddy Power telur möguleikana á þessi lög vinni vera 33 á móti 1.

Veðbankinn Ladbrokes telur einnig að Aserbaijan sé líklegast til að halda söngvakeppnina á næsta ári og sömuleiðis að lögin frá Þýskalandi, Ísrael og Danmörku séu sigurstrangleg. Líkurnar á að Ísland vinni eru hins vegar ekki taldar miklar eða 100 gegn 1 og er landi í 23. sæti á lista Ladbrokes.

Paddy Power

Ladbrokes

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant