Armenum spáð sigri

Eva Rivas frá Armeníu þykir nú sigurstrangleg í Eurovision söngvakeppninni …
Eva Rivas frá Armeníu þykir nú sigurstrangleg í Eurovision söngvakeppninni á morgun. Reuters

Armenía sigrar í Eurovision söngvakeppninni í Ósló í morgun ef marka má fyrstu niðurstöður úr könnun meðal lesenda Eurovision-vefjarins esctoday.com. Þýskaland, Aserbaijan, Tyrkland og Ísrael hafa einnig fengið mörg atkvæði og Ísland, Danmörk, Grikkland og Belgía sömuleiðis. 

Tugir þúsunda taka jafnan þátt í könnun vefjarins og hún hefur oft reynst fara nokkuð nærri niðurstöðunum. Sú varð þó ekki raunin fyrir undanúrslitakvöldin fyrr í vikunni. 

Á vefnum kemur fram, að vísbendingar séu um að atkvæðin muni dreifast mun meira en undanfarin þrjú ár.  

Esctoday.com

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant