Jose Carreras snýr aftur í La Scala

Jose Carreras í Háskólabíói.
Jose Carreras í Háskólabíói. mbl.is/Árni

Stórtenórinn Jose Carreras mun syngja aftur í La Scala-óperuhúsinu 10. október næstkomandi, en fjórtán ár eru liðin síðan hann kom þar síðast fram.

Tilefnið eru söfnunartónleikar til styrktar krabbameinsrannsóknum, en Carreras greindist sjálfur með hvítblæði 1997, ári eftir að hann söng síðast í La Scala. Eftir að hann greindist setti hann á fót stofnun sem safnar fé til krabbameinsrannsókna og átti meðal annars þátt í því að koma á fót spænskum gagnagrunni yfir beinmergsgjafa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant