Bubbi er einn frægasti Íslendingur allra tíma

Grínistinn Ari Eldjárn hefur komið fram víða og vakið mikla athygli undanfarið, ekki síst fyrir frábæra eftirhermu sína af Bubba Morthens. „Ég hitti Bubba á Ísafirði. Hann klappaði mér bara á bakið og var voða vinalegur,“ segir Ari og neitar því að söngvarinn hafi verið fúll út í hann fyrir grínið.

„Það var svakalegt að hitta hann. Hann er einn frægasti Íslendingur allra tíma og var orðinn goðsögn í lifanda lífi strax þegar hann var 24 ára. Ástæðan fyrir því að fólk bregst svona vel við eftirhermunni er ekki bara það að hún sé tæknilega góð heldur líka vegna þess að Bubbi er svo mikið legend. Það vita allir hvernig hann er,“ segir Ari.

Ari prýðir forsíðu nýjata tölublaðs Monitor, sem kom út í morgun, og er í viðtali í blaðinu. Meðfylgjandi myndskeið var tekið upp við vinnslu blaðsins, en þar tekur Ari meðal annars létta eftirhermu af Bubba og Jakobi Frímanni.

Nánar í nýjasta Monitor. Blaðið má lesa í rafrænni útgáfu hér.

Ari Eldjárn er með fyndnari mönnum Íslands.
Ari Eldjárn er með fyndnari mönnum Íslands. Ernir Eyjólfsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson