Íslenskir hönnuðir sýna í Kaupmannahöfn

Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision

Sex íslenskir hönnuðir taka nú þátt í fatahönnunarsýningunni CPH Vision í Öksnehallen á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Flestir þessara hönnuða eru að sýna þar í fyrsta sinn og jafnvel að fara á fyrsta sinn á sýningu erlendis. Íslandsstofa skipulagði þátttöku þeirra í sýningunni en þeir sýna bæði skó- og fatahönnun.

Að sögn Berglindar Steindórsdóttur hjá Íslandsstofu í fréttatilkynningu fengu hönnuðirnir strax á fyrsta degi mjög góð viðbrögð og hafa gestir verið að tjá sig um ágæti hönnunarinnar. Þá hafi pantanir verið teknar niður og einnig hafa sumir hönnuðirnir komist í kynni við dreifingaraðila og eða umboðsaðila til að vinna með í framtíðinni.

Íslensku hönnuðirnir eru Sonja Bent, Royal Extreme, E-Label, Kron by KronKron, Birna Trading og Kurl Project.


Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
Frá sýningunni CPH Vision
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant