Sheen krefst 12 milljarða

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur höfðað skaðabótamál gegn kvikmyndafélaginu Warner Bros. Television og krefst 100 milljóna dala, nærri 12 milljarða króna, fyrir samningsrof.

Warner Bros. rifti í vikunni samningi við Sheen um sjónvarpsþættina  Two and a Half Men í kjölfar ýmislegra uppákoma og einkennilegrar framkomu leikarans.

Lögmenn Sheens segja, að leikarinn sé einnig að krefjast bóta fyrir hönd annarra leikara og starfsmanna sjónvarpsþáttanna en óvíst er hvort framleiðsla þeirra mun halda áfram.  

Charlie Sheen.
Charlie Sheen. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant