Gyðja gerir ilmandi Vatnajökul

Nýji ilmurinn kemur á markað í haust.
Nýji ilmurinn kemur á markað í haust. mbl.is

Nýr herrailmur frá íslenska merkinu Gyðja Collection er væntanlegt á markað í haust en hann mun bera nafnið VJK Vatnajökull. Gyðja fylgir þannig eftir EFJ Eyjafjallajökli, dömuilmi sem kom á markað í desember síðastliðnum.

Það er hönnuðurinn Sigrún Lilja Guðjónsdóttir sem stendur á bakvið Gyðju merkið en skófatnaður hennar hefur m.a. vakið athygli stórstjarna á borð við Kylie Minogue.

Í tilkynningu frá Gyðju segir að móttökur ilmsins EFJ Eyjafjallajökuls hafi farið fram úr væntingum og nýji ilmurinn svari mikilli eftirspurn eftir herrailmi. Vatnajökull umlyki kraftmikil og karlmannleg orka en ilmurinn er m.a. unninn úr tæru jökulvatni.

Líkt og með fyrri ilminn mun hraunmoli úr nýafstöðnu gosi skreyta ilmvatnsglasið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson