Ljóð geta birst á óvæntum stöðum

Bragi Ólafsson.
Bragi Ólafsson. mbl.is/Einar Falur

Á bókmenntavefnum The Quarterly Conversation er að finna viðtal við íslensku rithöfundana Braga Ólafsson og Sölva Björn Sigurðsson í tilefni af því að Ísland skipar heiðurssess á bókamessunni í Frankfurt í haust.

Í viðtalinu ræða Bragi og Sölvi um mikilvægi áfengisneyslu í íslenskum bókmenntum, þá bókmenntalegu hugsun að vilja fara burt og tengsl hennar við það að búa á eyju í Atlantshafi og hvernig ljóð geta birst á óvæntum stöðum, eins og t.d. í innviðum fisks.

Viðtalið er á ensku og má nálgast hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson