Át sína eigin mjöðm í nafni listarinnar

Norðmaðurinn Alexander Selvik Wengshoel með mjöðmina upp í sér.
Norðmaðurinn Alexander Selvik Wengshoel með mjöðmina upp í sér. Ljósmynd/Vice

Það er ekki auðvelt að láta háskólaverkefni sitt birtast í Time, The Huffington Post, The Independent, The Mirror, The Telegraph og Die Welt í sömu vikunni.

Til þess þarftu að vera gædd/ur hæfileikum, staðfestu, tengslum, og í sumum tilfellum að hafa borðað hluta af sjálfum þér.

Það er nákvæmlega það sem Norðmaðurinn Alexander Selvik Wengshoel, sem er 25 ára, gerði.

Hann fæddist með vanskapaða mjöðm og hefur þjást mest allt sitt líf. Hann hefur meðal annars þurft að vera í hjólastól og farið í fjöldann allan af mjaðmaaðgerðum. Fyrir fjórum árum síðan var honum boðið að fara í mjaðmaskipti, sem hann þáði með því skilyrði að hann fengi að taka upp aðgerðina og eiga gömlu mjöðmina fyrir listaverkefni sem hann var að vinna að.

Er hann kom heim eftir aðgerðina, eldaði hann og borðaði mjöðmina með smá kartöflugraníti og hvítvínsglasi, allt í nafni listarinnar, samkvæmt heimildum Vice.

Nýja mjöðmins hans Alexanders Selvik Wengshoel.
Nýja mjöðmins hans Alexanders Selvik Wengshoel. Ljósmynd/Vice
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson