Lagatexti Bob Dylan sló heimsmet

Bob Dylan.
Bob Dylan. mbl.is/AFP

Handskrifaður texti af laginu Like a Rolling Stone frá árinu 1965 eftir Bob Dylans, með eiginhendi Dylans, seldist á uppboði fyrir 2,045 bandaríkjadollara, að því er greint er frá í People.

Lagaextinn var seldur á Sotheby‘s uppboðinu í New York á The Roger Smith hótelinu í Washington í vikunni en

Handskrifaði lagatextinn inniheldur krot og yfirstrikuð orð sem gefur innsýn í skapandi ferli söngvarans við textasmíðarnar og er þetta eina þekkta eintakið af lokaútgáfu lagatextans.

Uppboðsfyrirtækið sem stóð fyrir uppboðinu á lagatextanum segir söluupphæðina slá heimsmet í sölu á vinsælum lagatexta.  Sá sem átti fyrra heimsmetið keypti lagatexta John Lennons yfir lagið A Day in the Life sem var selt árið 2010 á 1,2 milljónir bandaríkjadollara.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson