Vorkennir Shia LaBeouf

Leikarinn Mel Gibson.
Leikarinn Mel Gibson. mbl.is/AFP

Mel Gibson segist vorkenna Shia LaBeouf, að því er Indiewire greinir frá.

Shia LaBeouf hefur verið í fjölmiðlum undanfarið fyrir undarlega hegðun en hann mætti á frumsýningu kvikmyndar í Þýskalandi með pappírspoka á hausnum fyrr á árinu og myndskeið leikaranum að reyna að snapa slagsmál við ókunnugt fólk á götum úti hafa einnig birst á internetinu.

Mel Gibson telur Shia LaBeouf eiga erfitt og þjáist vegna einhvers.

„Það er auðvelt að dæma aðra en ég er viss um að hann sé að ganga í gegnum eitthvað persónulegt og sársaukafullt sem hann verður að leysa sjálfur.“

Shia LaBeouf fór í meðferð við áfengisfíkn eftir að hann var handtekinn í New York borg í síðasta mánuði þar sem hann hrópaði að fólki og sló á rassinn á þeim á kabarettsýningu.

Leikarinn mætir fyrir rétt þann 24.júlí en hann var ákærður fyrir áreiti, óspektir á almannafæri og ónæði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant