Harry Potter leikari fannst látinn

Dave Legano
Dave Legano Af IMDB kvikmyndavefnum

Breski leikarinn Dave Legano sem lék varúlfinn Fenri Greyback í þremur kvikmyndum um galdrastrákinn Harry Potter fannst látinn í Kaliforníu.

Í frétt Telegraph kemur fram að Legano, sem var fimmtugur að aldri, hafi fundist á afskekktum slóðum í Dauðadalnum. Það voru tveir fjallgöngumenn sem fundu Legano og er talið að hann hafi látist af slysförum en gríðarlegur hiti er á þessum slóðum.

Legano, sem einnig starfaði við bardagalistir, lék meðal annars í Snatch og Batman Begins. Næsta hlutverk hans átti að vera í myndinni Sword of Vengeance.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler